Heimasíðu svæðisstöðva íþróttahéraðanna er ætlað að veita íþóttahreyfingunni á íslandi aðgengilega og áreiðanlega verkfærakistu með leiðbeiningum, fræðslu og stuðningsefni fyrir íþróttafélög, þjálfara og stjórnendur.
Að samræma og miðla skipulögðum starfsháttum í stjórnsýslu og þróun íþróttastarfs um allt land ásamt því að styðja við fagmennsku og framþróun innan íþróttahreyfingarinnar með heilstæðum úrræðum sem auðvelda daglegt starf og langtímaáætlanir. Öllum til heilla.
Átta svæðisstöðvar um allt land
Starfsfólk svæðisstöðvanna styðja íþróttahéruð við að innleiða stefnu íþróttahreyfingarinnar og ríkisins.